Pulsa er bara mál“villa”, margir segja pulsa, og sú staðreynd að það eigi að setja pulsa í orðabók er algjörlega rangt. Pylsa er rétta leiðin til að skrifa það en það má alveg segja það pulsa. Eins og til dæmis stærðfræðikennarinn minn sagði alltaf uj í staðin fyrir y, þetta er líklegast bara komið úr því.