Hmm, ég naga neglurnar og t.d. þegar ég er að bíða eftir einhverju þá einfaldlega get ég ekki bara staðið og beðið, verð bara að hringja í einhvern, senda sms, eitthvað, verð alltaf að vera gera eitthvað. Svo þegar ég er t.d. að reykja labba ég oft í hringi. og örugglega eitthvað fleira sem ég man ekki.