Þetta myndi passa betur í /romantik en allavega (: Fullkomni makinn… einhver sem maður sofnar í fanginu hjá og vaknar nákvæmlega eins, einhver sem heldur utan um mann og sýnir manni á allan mögulegan hátt hvað honum þykir vænt um mann. Einhver sem getur alltaf látið manni líða vel, einhver sem getur alltaf látið mann brosa og svo skemmir það ekki ef hann getur fullnægt mann líka. Útlitið; hávaxinn gaur með gleraugu og emotopp, eitt tribal tattú á bakinu og svínatattú á öxlinni....