Ég skil paranoiuna, ég hugsa oft svona. En ég reyni bara eins og ég get að útiloka það, og ef þér finnst hann vera góður við þig og sýna þér að honum þykir vænt um þig og vilji vera með þér þó svo að hann hafi ekki nennt að tala þá myndi ég ekki hafa miklar áhyggjur.