Ég er ekkert fokkin mjó, og ég er með minnimáttarkennd já, og sjálfsálitið mitt er fyrir neðan allt eðlilegt, en þýðir það samt að ég megi ekki drulla yfir aðra? Hugi.is er fullur af fólki eins og mér. Og hvað ætti ég eigilega að gera við þessa “sansa” sem þú ert búin að vera koma fyrir mig, átti ég að biðjast fyrirgefningar eða? Hvað viltu eigilega?