Flugvélar réðu heldur ekki úrslitum í síðari heimsstyrjöld, né kóreustríði, né víetnam, í raun gerðist það ekki fyrr en 91 í flóabardaga. það hefði verið barist í borgum í FH ef þær hefðu lent í víglínunni, alveg eins og barist var um þorp og bæi. Eldflaugar skiptu nær engu máli í SH, en ratsjá hafði mikið að segja en breytti þó ekki grunvallartegund þess hernaðar sem fram fór. Þegar ég tala um FH sem fyrsta nútímastríðið þá er ég í raun að lýsa eigin skoðun og einnig meginþorra...