Ahhhh… svona hugtak eitthvað ofar mínum skilningi. Skrýtið, lítur ekki út fyrir að vera neitt ofboðslega flókið… alla vega ekki svona við fyrstu sýn. Og fyrst við erum nú á annað borð að ræða um að skilja og skilja ekki, þá gætirðu kannski útskýrt fyrir mér af hverju þið gátuð ekki bara hreinlega viðurkennt að þið væruð ekki færir um að manna í lið núna í síðustu viku, í staðinn fyrir að koma með svona eitthvað kjaftæði, sem þjónar þeim tilgangi og þeim tilgangi einum, að láta í ljós þá...