í öðru lagi þá er hann bandarískur (held ég :P), þá gerir það hann að bandarískum hálfvita! Bíddu og hvað með það? Fjarri því sem margir Íslendingar virðast halda, þá er það að fæðast í Bandaríkjunum ekki ávísun á fávisku. Það, aftur á móti, að koma með staðhæfingar sem þessa sýnir góða framvindu viðkomandi í þá átt… Þetta eru rökin mín, ekki góð en samt :P Um að gera að skella inn fleiri svona staðhæfingum í greinarnar þínar, sér í lagi ef þú vilt að fólk taki eitthvað mark á þeim.