Já, hvernig var það… er verið að fara að sýna þessa þætti hérna á klakanum, eða missást mér svona hrapalega (var að spila pool, og mér sýndist, svona út undan mér, ein íslensku sjónvarpsstöðvanna vera að auglýsa þetta, en ég er samt ekki viss :/ ). Veit einhver hvort stendur til að sýna þetta, og hvar þá? Og kannski hvenær líka?

Já og gleðilega páska, elskurnar mínar.