Er ekki um að gera fyrir þig að kíkja í verslanir með búsáhöld? Þú getur kíkt í Hagkaup, Byggt og búið, jafnvel kíkt inn í Tiger (ódýrt, en gæti dugað ef þú finnur eitthvað), Egg (við Smáratorg), Ikea… Man ekki alveg eftir fleiri verslunum á Höfuðborgarsvæðinu í augnablikinu, en þær eru örugglega fleiri. Þú getur að minnsta kosti byrjað á þessum verslunum :)