Nú er spurning hvort þú ætlir að færa yfir á borðtölvu eða fartölvu. Ef þú ætlar að færa yfir á fartölvu, getur þú notast við Innrauðu-geislana, þ.e. Infrared sendingar úr símanum í tölvuna. Sjálfur notast ég við þessa aðferð, er með Nokia 5140i. Þá veluru bara, sem dæmi, hverja mynd fyrir sig í símanum (getur tekið smá tíma, ég veit) og í valmöguleikum áttu að geta valið að senda með Innrauðu (send with/via Infrared) og þarft þá að hafa Innrauðu pólana á móti hvorum öðrum, þ.e. Innrauða...