Samot hefur staðið sig prýðilega með spurningakeppnina, þó svo að nokkur tími sé liðinn síðan síðasta spurning kom inn, en samot hefur heldur ekki litið inn á huga síðan. Við þurfum ekki að hafa neinar áhyggjur af spurningakeppninni, hún heldur áfram um leið og samot tengist aftur inn á huga, það er ég nokkuð viss um. Hvað smásagnakeppnina varðar, þá skrifaði ég þráð um það efni fyrir einhverjum dögum síðan og hef ekkert svar fengið þar, hvorki frá stjórnendum né öðrum… Þannig að við verðum...