Vissulega er hraðinn svakalegur í Nascar. En það heillar mig samt einhvern veginn ekki, þ.e. ekki heill kappakstur. Hins vegar getur þetta verið skemmtilegt þegar útbúinn er söguþráður utan um þessar keppnir og gerð mynd, hvort sem það er gamanmynd (eins og Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby) eða spennu/drama-mynd (meira eins og Driven, þó það sé ekki Nascar… man ekki alveg hvaða akstursíþrótt það var, minnir þó undirgrein formúlu 1). Mér líkar ágætlega við Nascar í kvikmyndum, enda...