Um helgina tryggði Valur sér titilinn í Kynningarmóti í Futsal sem hófst í desember 2006.
Valsmenn unnu alla sína leiki í mótinu og eru því vel að titlinum komnir.

Ein umferð er þó eftir, auk frestaðs leik úr síðustu umferð, þannig að forvitnir geta enn skellt sér á leik í Futsalmótinu.

Ég vil benda á frétt á vef KSÍ þar sem eru myndir af nýbökuðum Futsalmeisturum Vals.
http://www.ksi.is/mot/nr/4973
Kveðja,