hive eru með góða þjónustu og þarft ekki bíða lengi eftir að fá samband. Þeir gera allt til að halda viðskipta vinum sínum ánæðum. Ég er sáttur, þetta er kannski ekki í toppstandi fyrstu vikurnar enn síðan verður þetta fínt. Allavegana ef eitthvað er bjallaðu þá bara í þá s: 4141616