Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

akra86
akra86 Notandi frá fornöld 4 stig

Re: Frægð Bítlana

í Gullöldin fyrir 19 árum, 5 mánuðum
a day in the life er um dóp, “got my way upstairs and had a smoke” neh hann er nýbúinn að segja “made the bus in seconds flat” og í bretlandi eru tveggja hæða rútur og þess vegna ekki ólíklegt að það hafi verið leyfðar reykingar á efri hæð rútunnar en ekki þeirri neðri. eða ég held það allavega.

Re: Gítarhetjusólóar....

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 3 mánuðum
greinarhöfundur verður hér að gera sér grein fyrir því að það er fullt gerast í dægurlögum annað en nu-metall. þó að hróður gítarsólósins hafi farið minnkandi eftir hina miklu klettasóló-byltingu Thrashins má ekki gleyma því að það eru slatti af hljómsveitum að semja lög með sólóum í dag.Og sem dæmi um það má nefna að The Strokes eru með solo í flestum sínum lögum og svo taka White Stripes líka sóló.

Re: Lúður og Gróðurhús

í Sorp fyrir 21 árum, 3 mánuðum
og vitiði hvað það er til hljóðfæri sem heitir lúður og er sjaldan notað í lúðrasveitum. Þetta er bara vitleysa.

Re: Uppáhalds þátturinn minn.

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
vá medical marijuana er einhver besti simpsons þátturinn hann er geggjaður en samt heldur til grófur fyrir TV. Mr.Sparkle er líka ágætur.

Re: Rokkárið 2003

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
seint á þessu ári ætla The strokes að gefa út nýja plötu sem þeir segja að eigi eftir að breyti gangi rokk-sögunnar eins og við þekkjum hana.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok