Ég er ekki alveg viss um hvað hann heitir en það er eitthvað “Mr. Sparkle”.
Þátturinn byrjar á því að Simpsons fólkið á að vakna. En Homer vill það ekki, Bart og Lisa eru að horfa á Itchy and Scratchy teiknimynd, og Marge fór í fötin kvöldið áður. Svo þegar þau koma í kirkjuna þá blaðrar presturinn eitthvað. Svo þegar þau koma loksins heim rífa allir sig úr fötunum nema Marge. Svo fara Homer, Lisa og Bart á haugana til að henda jólatréinu og til að finna skran. Lisa finnur hauslausa Malibu Stacy með mús inní Homer finnur körfubolta helming og Bart finnur japanskan kassa með mynd af manni sem að líkist Homer. Homer verður hræddur og reynir að finna allt út. Á meðan þessu stóð á fór Marge til Lovejoy og spjallar aðeins við hann. Svo þegar að síminn hringir þá vill hann að hún svari fyrir sig. Hún svarar og það virðist vera Moe hann segjist hafa misst lífsviljann og spyr hana ráða hún segjir að hann hafi margt til að lifa fyrir. Svo hringdi Moe aftur í hana og segir “Moe: Thats one is about my cat Cat: Mjaaa Moe: Shattap i'am asking” eða einhvernegin þannig. Svo við kvöldverðinn bað Marge Homer um að færa þennan skítuga kassa af borðinu en hann segjist vera í uppnámi útaf honum. Næsta sem Bart, Lisa og Homer gera er að fara á veitingastað sem að Japanskur þjónn vinnur á og spyrja hann um kassan og hann svarar “Mr. Sparkle” sem er upptvottalögur. Hann segir að þetta sé framleitt í helgum skógum Hokaido, Japan. Það fyrsta sem Homer gerir eftir það er að fara á bókasafnið í Springfield og biðja um símaskrá yfir Hokaido, Japan. Svo miður hann bókasafnsvörðinn um að fá að hringja og bókasfnsvörðurinn spyr hvort það sé innanbæjar símtal og hann svarar “yes”.
Það næsta sem hann gerir er að hringja í verksmiðjuna og það svarar maður sem að segjir hurakooa og hann segir eitthvað sem æeg man ekki eftir og svo rétti hann manni sem kunni ensku símann. Svo talaði hann við hann að hann hefði of margar spurningar og hann senti honum þetta allt á myndbandi. Á meðan hjá Marge er kominn risaröð það sem hún er nú orðinn sjálfboðaliði. Svo hringir Flanders í hana einn daginn og spyr hana hvað hann ætti að gera það væru unglingar (Jimbo, Kearney og hinn sem ég man ekki nafnið á) fyrir utan búðina sem að gætu farið að hangsa. Svo gerðist eithvað blabla sem ég man ekki eftir. Svo fékk Homer myndbandið og horfði á það. Myndbandið byrjaði á því að shumaglímu kappi var í nuddpott með vindil og sagði eitthvað bull sem að ég nenni ekki að skrifa. Svo kom auglýsing sem var VIÐBJÓÐSLEGA fyndinn. Svo kom einhver BORING partur. Svo kom fjörið þegar þau fóru í dýragarðinn einhverhir apar ætluðu að éta Flanders en Lovejoy kom og bjargaði honum á lest. Svo kom einn apinn uppá vagninn og Lovejoy sparkaði honum í burtu eða eitthvað álíka. Svo predikun næsta sunnudags var “Sigurinn á öpunum”.
Mr. Sparkle **********/********** eða 10/10