Ég held þú sért að misskilja IsPostBack, það ætti að vera false, bara þegar notandi kemur fyrst inn á viðkomandi síðu, eftir það, þegar hann hefur ýtt á einhverja takka það er að segja, þá verður það true. Þannig að þegar notandi hefur valið eitthvað í dropdown-inu, þá verður það true.