Getur einhver aðstoðað mig með eina postback skipun?
Þessi skipun hefur með valið ID úr dropdownlista að gera.
Dropdown listinn sækir ID úr töflu sem geymir myndbönd og vil ég að efsta ID-ið (það nýjasta) birtist í mediaplayer þegar síðan er opnuð og það eina sem notandi þarf að gera er að ýta á play á mediaplayernum til að spila myndbandið.
C# kóðinn sem ég hélt að myndi ganga er þessi:
string s = drpVideo.SelectedValue;
Literal1.Text = s;
if(!IsPostBack)
{
int VideoID = Convert.ToInt32(s.ToString());
drpVideo.DataValueField = Literal1.ToString().TrimStart();
}
Þessi kóði er ekki að virka nema þegar síðan er ræst en virkar á öll myndböndin sem eru undir efsta ID í listanum. Til að spila nýjasta myndbandið þá þarf ég fyrst að velja eitthvað myndband úr listanum og síðan það nýjasta. Frekar hvimleitt.
Þetta er HTML kóðinn fyrir myndbandið:
<object id="MediaPlayer"  style="border:
1px solid black; width: 320px; height: 300px;" classid="CLSID:22D6F312-B0F6-11D0-94AB-0080C74C7E95" 
type="application/x-oleobject" >
<param name="FileName" value='<asp:Literal ID="Literal1" runat="server"/>' />
<param name="ShowControls" value="1" />
<param name="ShowStatusBar" value="1" />
<param name="autostart" value="0" />
<param name="WindowlessVideo" value="0" />
</object>
Öll aðstoð er vel þegin.