Við vitum flest að hljóðnemar eru nú misjafnir eins og þeir eru margir, og þar af leiðandi hafa þeir hver sinn tilgang. En flestir hljóðnemar virka á fleiri en einn hlut, og því ætla ég að ræða aðeins um hvað mismunandi hljóðnemar geta gert. Stór Studio Diaphragm Míkrófónn Þessi stóri söngmic sem er í öllum betri stúdíóum. Við vitum að hann er góður fyrir söng, og er það hans megin hlutverk, en hann getur gert ýmsar aðrar kúnstir á borð við: Hann hentar vel í að taka upp gítar, hvort sem...