Tja það gerir það reyndar, annars er mjög gott að fá sér skyr eftir æfingar, alls ekki fyrir æfingar vegna þess að þetta legst ílla i magann fyrir æfingar :> Eftir æfignar er mjög gott að borða eitthvað próteinríkt, t.d fá sér protein shake, harðfisk (90%) protein og þessháttar. Svo eins og ég sagði fá sér ávext, þeir eru góðir í öllum málum :) Þegar þú ert að borða fyrir æfingar gera það helst 2 tímum fyrir æfinguna. Annars ertu þungur á þér og ekki búinn að melta.