Já, mér er reyndar sama þó að ég geti ekki valið lög, t.d. er ég með minn núverandi stilltan á shuffle, og finnst það bara fínt :} Ég þarf ekki utanáliggjandi harðan disk, ég geri eiginlega ekki neitt af því að flytja gögn á milli tölva, allaveganna ekki svo stór gögn að þau komist ekki fyrir á Shuffle, og svo er ég með alveg plenty nóg pláss inni á tölvunni minni, þarf ekki neitt aukapláss. Þannig að ég held að ég vilji frekar shuffle, líka út af stærðinni, það er svo þægilegt að vera með...