Er það? Hefurðu ekki einu sinni farið í sólarlandaferð? Ég hef farið til: Hollands, Hollands, Kanaríeyja, London, í þessari röð. Ef það er tekið með áður en ég fæddist, þegar ég var í mömmu maga, þá hef ég einnig komið til Ítalíu, Frakkalands og Þýskalands. Einnig hef ég farið til Vestmannaeyja nokkrum sinnum, sem ég kalla útlönd. Hvers konar skóli fer til útlanda í ferð?