Tja, ég er bara að segja, þegar þetta var voru iPodarnir ekki eins algengir og sýnilegir, þannig að hann fór einhvern veginn fram hjá mér. Svo var ég líka ekki að leita að svo stórum spilurum, en þá voru ekki komnir mini og Shuffle. Ég er ekki að fylgja tískunni, mér finnst þessi flottur, lítill, og hentar mér betur en sá sem ég á.