Tja, mér líður ekki vel af því að vita af yfir 10.000 kr. í cash í vasanum í stórborg sem London, maður veit aldrei hvenær vasaþjófar ákveða að ræna sig, ég geri þetta alltaf, tek max 5.000 í einu út úr hraðbanka, þ.e.a.s. ef ég er ekki að fara að nota allt strax, heldur eiga bara í veskinu.