Ég var þarna í sumar, eftir fyrri árásina, hún var á fimmtudegi, ég fór á mánudegi, mér fannst fólkið ekkert sérstaklega paronoid, maður tók nú eftir mörgum tilkynningum um að hafa farangurinn alltaf á sér, en annars sá ég enga sérstaka taugaveiklun þarna.