Er það ekki oftast þannig? Mér fannst þægilegra að glósa upp eftir glærum, í líffræði í 8. bekk, heldur en eftir töflunni núna. Þegar ég var í mínum fyrri skóla, þá voru glósutímar við og við, og þá var ekkert gert nema að glósa, allan tímann. En á móti kom að í hinum tímunum þurftum við ekkert að glósa, lásum bara bókina, töluðum saman, og stuff :}