Í hvaða skóla ert þú eiginlega?!?!?!? Fáið þið pizzur? Eini svona “hefðbundni” skyndibitamaturinn hjá okkur eru hamborgarar frá Snælandi á margra vikna fresti, minnir að við höfum einu sinni fengið pizzu í fyrra, samt gæti mig misminnst. Samt, ef við fengjum pizzur hérna, þá yrðu þær úr Pizzabæ, og þær pizzur eru því miður allt of endingarlitlar, eru góðar í svona korter eftir að þær eru afhentar, eftir það er osturinn orðinn svona harður og ógirnilegur.