Skrýtið, ég var með Alexöndru á leixskóla í Seljahverfi, eða sko hún kom þangað því amma hennar vann þar, svo hitti ég hana aftur þegar ég flyt í Mosó, ég hef líka séð nokkra aðra krakka sem ég þekkti úr Seljahverfi hér í Mosó. Það var verið að tala um hana í skólanum í dag, hún er víst alveg hrikalega pirrandi, hún og Rakel vinkona hennar. Þekkirðu kærastann hennar, hann Ara K? Hann vinnur í Nóatúni og systir mín, sem er smá yfir þar, er mjög ánægð með hann. Vá hvað ég get blaðrað og...