Já, rétt hjá KFC er stór turn, og við hann verslunarmiðstöð, þar er Bónus, Bónusvídeó, Vínbúðin, kynlífsbúðin, hárklippistofan, menningarmiðstöðin, og allt sem viðkemur bæjarstjórninni. Þar við hliðina eru svo Nóatún, og Snæland. Ótrúlegt hvað það er hjá mörgum eina reynslan af Mosó að fara á KFC eða versla fyrir ferðalög í Nóatúni.