Hehe, minnir mig á það sem saumakennarinn sagði þegar við vorum að byrja í saumum á saumavél, til að hræða okkur (kannski satt, veitiggi): Það átti að hafa verið e-r, sem var að sauma, og ætlaði að slíta þráðinn með því að bíta hann, svo fór vélin óvart af stað og inn í vörina eða e-ð… Ojjj.