Hefur þú einhvern meiri rétt á að tjá þig um málefni sem þú þekkir ekki? Staðreyndin er sú að þú hefur fullan rétt á að tjá þig, hvort sem þú þekkir efni málsins eða ekki. Á sama hátt hefur EA Games fullan rétt á því að vera pirraðir yfir misnotkun á leiknum sem þeir hafa eytt tíma og orku í að búa til fyrir okkur. Svo ef að þú ert ekki sáttur við að EA Games sé pirrað og ætli sér einhverjar aðgerðir, þá er enginn að neyða þig til að spila leikinn. svo í lokin skaltu fá þér róandi pillu,...