Skjálfti 03|05 - Keppnisfyrirkomulag

COD hluti.

Sjórnandi þessu sinni er Theory, mun hinn ástkæri Ágúst Izelord keppa með Adios.CoD þennan skjálftan, en það mun ekki hafa áhrif á dómgæslu mína!(svo ekkert kvart og kvein afþví að einhver þekkir hinn og þennan bla bla bla, þetta er ekki CS.)

Liðin sem skráð eru til keppni eru:

Adios.CoD
ShocK.CoD
Ice.CoD
Revenant
Filthy
Team NOTT(Dagur)
Team NOTT(Nott)

—-

Öll liðin hafa verið sett í einn riðil þar sem allir keppa við alla í fyrirframákveðnum möppum.
Möp þessi hafa verið valin útfrá mappavali liðanna og röðin er ákvörðuð út frá slembitölum.

Tvö stig fást fyrir að vinna map.
Eitt stig fæst fyrir að ná jafntefli.

4 efstu liðin úr umferðunum komast áfram í Single Elimination keppnina.
Ef lið eru jafnfætis að stigum skal sætistala þeirra ákveðin út frá unnum rounds.
Ef fjöldi unna rounds er jafn, þá skal innbyrðis leikur þeirra í umferðunum ákvarða sætistöluna.

Roundtime er 3 min.
Maxrounds 10.

Í Single Elimination keppninni er hægt að velja um 3 möpp, Dawnville,Carentan og Tigertown.
Hvort lið velur eitt map og spilast því minnst 2 möpp.
Ef hvort liðið vinnur eitt map þá skal þriðja mappið spilað til skera út um hvort liðið heldur áfram.

—-
Dagskrá:

Föstudagur:

22:00

1. umferð, TIGERTOWN

Adios.CoD vs ShocK.CoD
Ice.CoD vs Revenant
Filthy vs Team NOTT(Dagur)

Laugardagur:

13:00

2. umferð, DAWNVILLE

Adios.CoD vs Ice.CoD
ShocK.CoD vs Revenant
Filthy vs Team NOTT(Nott)
-
14:30

3. umferð, DEPOT

Adios.CoD vs Revenant
ShocK.CoD vs Ice.CoD
Team NOTT(Dagur) vs Team NOTT(Nott)
-
16:00

4. umferð, CARENTAN

Adios.CoD vs Filthy
ShocK.CoD vs Team NOTT(Dagur)
Team NOTT(Nott) vs Ice.CoD
-
17:30

5. umferð, RAILYARD

Adios.CoD vs Team NOTT(Dagur)
ShocK.CoD vs Filthy
Revenant vs Team NOTT(Nott)
-
Hlé
-
20:00

6. umferð, HARBOR

Adios.CoD vs Team NOTT(Nott)
Ice.CoD vs Filthy
Revenant vs Team NOTT(Dagur)
-
21:30

7. umferð, STALINGRAD

ShocK.CoD vs Team NOTT(Nott)
Ice.CoD vs Team NOTT(Dagur)
Revenant vs Filthy
-
23:00

SemiFinals, Carentan, Dawnville, Tigertown (hvort lið velur 1 map)

S1: A vs D
S2: B vs C

Sunnudagur:

13:00

Finals, Carentan, Dawnville, Tigertown (hvort lið velur 1 map)

Fyrsta og annað sæti: Winner S1 vs Winner S2.
Þriðja og fjórða sæti: Loser S1 vs Loser S2.
—–

Skjálfti opnar á föstudeginum klukkan 12:00 og lokar á sunnudeginum í kringum kvöldmatarleytið.

Fólk er beðið um að benda Theory á villur eða einhverskonar galla við þetta skipulag og hann mun athuga málið.

Annars sjáumst við hress og kát á Skjálfta.

Skækuskeinkirinn ykkar, Theory.