Takk fyrir þessar upplýsingar, ég kem til með að kíkja á þetta eftir helgi. En til að svara spurningu þinni um Föruneytið þá var mér boðið í það nokkrum sinnum og ég afþakkaði. Ég veit nú ekki af hverju, ég myndi glaður taka við boðinu í dag en það liggur bara þannig í því að flestir vinir mínir ef ekki allir sem spila WoW núna í dag eru einmitt í Föruneytinu. Af hverju spyrðu annars?