ég skil ekki þessa cs menningu hérna, ég er allsekki að reyna að móðga neinn eða neitt, en hvernig getiði endalaust spilað í sama leiknum allveg endalaust?

kunningjar mínir hafa sumirhverjir spilað síðan 1,3.. og eru ennþá að

þetta er bara ofar mínum skilningi.. ég spilaði cs.. en ég fékk leið á honum.. alltaf sömu borðin
þetta var bara endur tekning á sama hlutnum

ekki koma með “tja, það koma alltaf ný borð” því ég veit allveg að þó það komi böns af nýum borðum þá verður nauðgað dust, nuke og fleirrum samt sem áður

svo skil ég ekki fólkið hérna, afhverju endalaust þetta skítkast.. t.d. alltaf að segja “old” við öllum myndum sem þið hafið séð?
hvað með það? sumt annað fólk sem hefur ekki séð þessar myndir..

hugmyndin cs “nörd” gengur ekki upp hér á landi, hérna eru spilendur flest allir sætir strákar í virku félagslífi..

kenning:

veistu… ég ætlaði að koma með einhverja kenningu á þessu… en svo þegar ég var búinn að skrifa “kenning:” þá fraus ég… það er einfaldlega eingin ástæða fyrir því að cs er enn í spilun og fólk sem spilar hann sé svona grimt..

svo annað.. kommon, þetta er leikur, eingin ástæða fyrir því að brjóta likklaborð hægri vindstri útaf því að þið eruð að tapa.. það gerist í leikjum

ég veit allveg að þessi póstur eigi ekki eftir að breyta hugsunar hátt fólks hér (enda var það ekki markmiðið) en þetta er bara smá sem ég vildi létta af mér.. ég hef pælt í þessu mjög lengi.

tek það aftur fram að ég er ekki að reyna að móðga neinn með þessu…