Ég hef aldrei verið neitt sérstaklega að fíla slayer nema Seasons in the abyss sem er algjör snilld á 2 diska,god hates us all og Seasons…. En það er eitt sem ég bara fatta ekki afhverju öllum fynnst Rain in blood vera svona góður mér persónulega finnst hann ekkert sérstaku