Ég á við með þessu að í öllum trúarbrögðum er hægt að túlka hlutina á slæman eða góðan veg. Ef fólk býr við góðar aðstæður í siðmenntuðu ríki þá mun það túlka trúna á góðan veg. En ef fólk býr við mikkla fátækt og eymd, þá gerist eins og við sjáum þarna fyrir austan, hvort sem viðkomandi er Múslimi, Gyðingur, Kristinn eða what ever. Það eru til kolbrjálaðir Kristnir menn og siðmenntaðir Múslimar, trúin er ekki factor.