jæja, eftir mánuð er ég að fara í 8 tíma flug, ég hef litla þolinmæði í hluti í háloftunumm, verð oftar en ekki óþolmóð, 3 tímar líða eins og 6… Það nægir mér ekki ein afþreyjing, ég geri allt á mettíma í svona ferðalögum, ef ég byrj að lesa hef ég litla þolinmæði, þannig nefnið ALLT sem hægt er að gera til að stytta sér stundir :)
alla vega tek ég ipodinn minn, en hann hefur ekki endalaust batteri greyjið, spegulera að taka tölvuna, en þar sem ég er ekki með neina leiki þá er lítið um að stytta sér stundir.
ætla taka einhver blöð og eina bók.
Ég á vanarlega erfitt að sofa í flugi, og verður pottþett´i þessu þar sem þetta er klukkan 5 um daginn sem ég fer í loftið, og þetta er staðurinn sem mér hefur langað á í áraraði (New York)

hvað gerðið þið óþolmóðu í flugi :)

Bætt við 3. mars 2007 - 18:39
6 tíma afsakið, veit núna að þetta tekur um 6 tíma!!
Ofurhugi og ofurmamma