Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Spurning um spuna. (1 álit)

í Harry Potter fyrir 10 árum, 9 mánuðum
Getur einhver bent mér á vel skrifaða spuna á þeim nótum að muggi uppgötvi galdraheiminn, eða eitthvað í þeim dúr? Búin að vera að leita á FF.net en finn ekkert nema einhverjar Mary Sue gellur með fjólublátt hár… Eða þá spuna um mugga sem er bitinn af varúlfi. Fann einhverntíman einn slíkan sem var virkilega góður en hef ekki fundið hann síðan. Thank you in advance;)

Horatio Lyle serían. (1 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 10 árum, 10 mánuðum
Ákvað að ég yrða að benda á Horatio Lyle seríuna eftir Catherine Webb (sem er glæpsamlega undirlesin) Bækurnar eru: The Extraordinary and Unusual Adventures of Horatio Lyle The Obsidian Dagger: Being the Further Extraordinary Adventures of Horatio Lyle The Doomsday Machine: Another Astounding Adventure of Horatio Lyle Fjallar (nokkuð augljóslega) um vísindamanninn (og lögreglumanni) Horatio Lyle. Bækurnar gerast á Viktoríutímabilinu, í London. Lyle fær það verkefni í fyrstu bókinni að reyna...

Ranger's Apprintace. (5 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 10 árum, 11 mánuðum
Einhver sem hefur lesið þessar bækur? Þær eru eftir ástralskan höfund sem heitir John Flanagan, mjög góðar að mínu mati. Þið getið fundi upplýsingar hér: http://en.wikipedia.org/wiki/Ranger%27s_Apprentice Bætt við 18. febrúar 2010 - 23:02 Ó snap, ritvilla í titlinum…

Hver er? (33 álit)

í Anime og manga fyrir 12 árum, 1 mánuði
Hver er uppáhalds anime/manga persónan ykkar? Fleiri en ein, ef þið viljið. Sjálf myndi ég segja Urahara Kisuke úr Bleach og Nanami Kōtarō úr Tantei Gakuen Q. (Hefði venjulega sett þetta upp sem könnunn, en það hefði verið svolítið flókið.) Bætt við 26. desember 2008 - 14:00 Svo verð ég eiginlega að bæta við Zaraki Kenpachi, Hitsugaya Toshirou, Ukitake Juushirou úr Bleach, og Zoro og Brook úr One Piece.

Choose your battle. (5 álit)

í Húmor fyrir 12 árum, 2 mánuðum
(Note: I’m about five-seven, one-hundred forty pounds and work at a video game store. My best friend is a foot taller, and about a hundred pounds heavier.) Me: “Thank you for calling ***, can I help you?” Customer: “Uh yeah, I bought this stupid hockey-game, and I wanna return it ’cause I don’t like it.” Me: “Well, I’m sorry sir, but you can’t simply return a game because you didn’t like it.” Customer: “Uh… I mean, the game doesn’t work right.” Me: “Sir, you just told me that you didn’t like...

Serves him right! (3 álit)

í Húmor fyrir 12 árum, 2 mánuðum
(I work at a video game store, and I’m one of the few female employees.) Customer: *hands me a 360 box* “I need this game on the PS3.” Me: “I’m sorry, but this game is actually only made for the Xbox 360 and PC.” Customer: “Are you sure? I know I’ve seen it on the PS3!” Me: “No… the company that makes this game works exclusively for Microsoft. Sony doesn’t have the rights to sell this game on their consoles.” Customer: “Well, let me talk to one of the MALE employees. Maybe he can find this...

Kendo á Íslandi? (14 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 12 árum, 2 mánuðum
Daginn, þið getið þó ekki sagt mér hvort/hvar sé æft Kendo á Íslandi. Langar bæði að prófa að æfa, og svo á ég að skrifa ritgerð um það í vali… Allar upplýsingar velkomnar!

Brisingr?? (15 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Jæja, einhver búinn að kaupa sér hana? Er búina að kaupa og klára hana:)

Húsdraugarnir mínir elskulegu:P (30 álit)

í Dulspeki fyrir 12 árum, 3 mánuðum
Ég sat hérna við tölvuna og var að skoða myndbönd á youtube, þegar ég heyri allt í einu tónlist inni í eldhúsi. Þá fer ég fram og sé að Álftagerðisbræðradiskurinn hennar mömmu hefur upp úr þurru byrjað að spila í tækinu. Ég bendi á það að áður enn það gerðist, var slökkt á tækinu og enginn í húsinu nema ég og kettirnir. Hvað haldið þið?

Nýtt anime? (8 álit)

í Anime og manga fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Var að frétta að það ætti að koma nýtt Fullmetal Alchemist anime, veit einhver eitthvað meira um þetta en ég?

Hvar er hægt að kaupa..? (5 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 12 árum, 4 mánuðum
Já, góðann daginn, það getur þó ekki verið að þið vitið hvar er hægt að kaupa Twilight og Maximum Ride? (ekki á netinu, innanlands)

Susan Sto Helit (held ég hún heiti) í Discworld. (5 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Getur einhver sagt mér í hvaða bókum hún kemur?

Hvað er enska nafnið? (2 álit)

í Anime og manga fyrir 12 árum, 5 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvað enska nafnið er á þessum “Englum Arkarinnar” sem Edda var að gefa út á íslensku?

Fanfiction. (4 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 12 árum, 6 mánuðum
Getið þið bent mér á einhverja aðra góða fanfiction síðu aðra en FanFiction.net?

HBP sneak-peak (1 álit)

í Harry Potter fyrir 12 árum, 6 mánuðum
http://harry-potter-6–trailer.blogspot.com/ Interesting:)

Getur einhver sagt mér? (2 álit)

í Harry Potter fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Hvað nákvæmlega þýða K, K+, T og svo framvegis í Fanfiction Ratings? Ég hef aldrei náð því nákvæmlega.

Er að leita (26 álit)

í Anime og manga fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Með hvaða manga/anime seríum mælið þið með? Hef lesið/horft á FMA, Girl Got Game, Bleach, Rurouni Kenshin og byrjaði einhverntímann á Love Hina. Bætt við 25. júní 2008 - 11:36 Og Inuyasha.

Fyrsta Anime/Manga (40 álit)

í Anime og manga fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Fyrst ég er svo forvitin, ætla ég að spyrja ykkur, hvað var fyrsta Manga/Anime sem þið kintust? Og hvar? Og hvað fannst ykkur fyrst? Hjá mér voru það Bleach þættirnir… Vinkona mín sýndi mér þá og ég varð heltekin einn tveir og þrír:P Bætt við 22. júní 2008 - 15:10 Reyndar var allra fyrsta skyptið sem ég var eitthvað í þessu, var það þegar ég las Girl Got Game.

Not in Harry Potter. (3 álit)

í Harry Potter fyrir 12 árum, 7 mánuðum
http://mayleaf.deviantart.com/art/Not-in-Harry-Potter-DH-62887180 Segir sig meira og minna sjálft:P - “Kreacher, how exactly do you snog a pair of trousers? Wait-Don’t answer tha-KREACHER, NOOO!”

Anime online? (3 álit)

í Anime og manga fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Getið þið bent mér á einhverja síðu þar sem er hægt að horfa á Bleach, Rurouni Kenshin o.frv…? Á japönsku… Bætt við 5. júní 2008 - 17:45 Afsakið, las ekki: Af gefnu tilefni viljum við benda á að allar ábendingar og umræður um hvernig nálgast má höfundarréttarvarið efni til niðurhals er með öllu bannað hér á Huga.is.

Innbrotsköttur og sokkar (28 álit)

í Sorp fyrir 12 árum, 7 mánuðum
Haldið þið ekki bara að ég hafi vaknað um miðja nótt við að svartur köttur sem ég hef aldrei séð áður var búinn að lauma sér inn um gluggann hjá mér og var orðinn alveg rosalega áhugasamur á fuglunum mínum. Um leið og ég settist upp spændi hann upp gólfteppið og stökk upp í gluggakistu, datt niður úr henni og feldi hillu í herberginu mínu, stökk aftur upp í gluggakistuna og þaut út um gluggann. Snilldin er að ég bý á annari hæð og hann hefði þurft að stökkva yfir á gluggasilluna af...

Mary Sue (6 álit)

í Harry Potter fyrir 12 árum, 8 mánuðum
Getur einhver sagt mér þetta þýðir? Ég las það einhverstaðar fyrir löngu, gleymdi því svo og núna er ég búin að heyra a.m.k þrjár útgáfur af því…

Dobby og hlutverk hans í bókunum. Spoiler hafirðu ekki lesið DH (sem ég efast um) (35 álit)

í Harry Potter fyrir 12 árum, 10 mánuðum
Dobby hefur vantað í myndirnar síðan hann kom fram í mynd 2. Hvernig ætla þeir sér eiginlega að sleppa honum í mynd 6 og 7? Skipta þeir honum kanski út fyrir Kreacher? (Skrifaði ég það rétt?) Hvað finnst ykkur?

No fréttir?? (8 álit)

í Sorp fyrir 12 árum, 10 mánuðum
The title says it all. By the way, gengur eitthvert ykkar í grænfjólugulum inniskóm?

Skulduggery Pleasant: Playing with fire. (1 álit)

í Ævintýrabókmenntir fyrir 12 árum, 11 mánuðum
http://www.waterstones.com/waterstonesweb/displayProductDetails.do?sku=6055428 Linkurinn segir það allt. Get ekki beðið eftir að bókin kemur út.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok