Fyrst ég er svo forvitin, ætla ég að spyrja ykkur, hvað var fyrsta Manga/Anime sem þið kintust? Og hvar? Og hvað fannst ykkur fyrst?
Hjá mér voru það Bleach þættirnir… Vinkona mín sýndi mér þá og ég varð heltekin einn tveir og þrír:P

Bætt við 22. júní 2008 - 15:10
Reyndar var allra fyrsta skyptið sem ég var eitthvað í þessu, var það þegar ég las Girl Got Game.