Ég sat hérna við tölvuna og var að skoða myndbönd á youtube, þegar ég heyri allt í einu tónlist inni í eldhúsi.
Þá fer ég fram og sé að Álftagerðisbræðradiskurinn hennar mömmu hefur upp úr þurru byrjað að spila í tækinu. Ég bendi á það að áður enn það gerðist, var slökkt á tækinu og enginn í húsinu nema ég og kettirnir.
Hvað haldið þið?