Ég persónulega er mikið á móti reykingum og drykkju og líka dópi, en bara efnunum ekki fólkinu sem notar þau, það er ekki þeim að kenna að þeim finnst betra að skemmta sér dýrt:P.. Er það ekki þeim að kenna? Heldur hverjum? Efnunum? Er það efnunum að kenna að þau vilji skemmta sér dýrt? ….allir segja ,,passaðu þig að verða ekki eins og þetta fólk, það eru bara fordómar, ekkert annað…..Ég held að þetta flokkist undir forvarnir frekar en fordóma. Þótt að það megi styðja rök þín um að þetta séu...