Laukrétt, er sammála greinahöfundi um margt. Íslendingar eru einfaldlega latir og, að einhverru leitir, hrokafullir þegar það kemur að því að sækja um vinnu. „Fiskvinnsla?! Nei ég sæki sko ekkert um í einhverri fiskvinnslu!“ Þetta er starf eins og allt annað, og málið er einfaldlega að einhverjir þurfa að vinna þessi störf. Ef Íslendingar fást ekki til þess er einfaldlega málið að “flytja inn” starfsfólk.