Þó svo að það er alltaf talað um ágústus sem keiara tók hann þá einhverntíma við konungskrónuni ? mér finnst það afar ólíklegt þar sem hann myndi líklega hafa forðast hana eins og heitan eldinn til að enda ekki eins og Caesar og hef ég þó lesið nokkuð um ágústus td í bókinni Rómaveldi I eftir will durant seigir hvergi að hann hafi tekið við krónuni en hann gengdi hins vegar stöðu prinsip senator og imperior en það er einhverskonar skattlandastjóri og þarmeð réði hann í rauninni yfir hernum sem gefur í raun mesta valdið.
Nei bara pæling.