Sæll :) Það er hryllilegt að þú hafir lent í þessu, og ég vorkenni þér mjög! En þú munt jafna þig á þessu, það tekur tíma…en kanski ekki eins langan tíma og þú heldur :) Strákur ,,blindaði" mig af ást, hann fór með mig eins og skít, en alltaf leitaði ég til hans, blinduð af honum :) Ég er ekki að segja að það sem ég lenti sé eins og það sem þú lentir í, en það er eins af því leiti að þau fóru bæði mjög illa með okkur…og alltaf leituðum við til þeirra..blinduð af ást. En ég er að jafna mig,...