Hæhæ…

Ég hef eiginlega aldrei tíma til þess að spila Sims, en núna ætlaði ég að slaka á þennan dag og spila Sims2 Pets…ég er búin að innstalla honum og allt og búin að spila svolítið í honum, og ekkert með það að segja..bara mjög gaman :)

En núna þegar ég setti diskinn í tölvunna og ýtti á Sims2 Pets, þá stóð bara: ,,vinsamlegast settu Sims2 Pets diskinn í drifið" og ég var búin að því! Ég tók diskinn úr tölvunni og lét hann haftur í en þá kom þetta aftur! Ég er búin að gera þetta rosalega oft og ég veit ekkert hvað ég á að gera…diskurinn er ekkert rispaður og drifið sýnist vera í lagi…svo prófaði ég að setja bara Sims2 í drifið, en þá kom bara sama sagan…:(

Hvað á ég að gera? Mig langar svo í Sims…:(

Bætt við 26. janúar 2007 - 17:28
…og, já..ég er með fartölvu, ef þær upplýsingar skipta máli…
An eye for an eye makes the whole world blind