já..ég er sammála með það að mér finnst ekki mjög skemmtilegt að sjá fólk sem elskar að horfa á eitthvað ógeð eins og blóð flæða út um allt og svona :S Allir meiga vera eins og þeir vilja vera, en ég er ekki mikið fyrir þennan goth stíl sjálf, þótt aðrir hafi frelsi til þess að vera þannig…þannig að ég ætla ekkert að setja út á það sem þú varst að skrifa núna, þetta er bara þín skoðun :) En, samt sem áður má fólk allveg skrifa ljóð um tilfinningar sínar, hvernig því líður, hvaða hremmingum...