Hæhæ :) Finnst þér vandamál að vera 14 ára og hafa aldrei verið með strák? Það er það nefnilega ekki, þú ert enn svo ung :) Ég er 17 ára og hef aldrei verið með strák. Ég er ekki feit og lít ekkert illa út :) Ég hef bara ekki enþá fundið ,,minn eina rétta". Stundum hef ég haldið það…en svo hef ég séð að það var ekki rétt :) Þú ert bara 14 ára, átt mörg ár framundan! ..og ég líka, þótt ég sé aðeins eldri :) Sambandi við strákinn, þá skaltu reyna að kynnast honum…grípa öll tækifæri sem þú sérð...