Já..það er rétt :) ..og það getur vel verið að ef maður knúsi oft sé maður minna stressaður. En þessi könnun sýnir það samt alls ekki. T.d hvernig vita þeir að það sé ekki bara stresslosandi að horfa á rómantíska mynd saman? :) Þar að auki gætu þeir sem gerðu þessa tilraun hafa reiknað hana kollvitlaust út..engar almennilegar upplýsingar gefnar þarna… Annars samt held ég að knús hjálpi andlegri líðan, en auðvitað getur það verið persónubundið, farið eftir aðstæðum, hvern maður er að knúsa o.s.f.r :)