Ég efast nú um að hún vilji ekki samband þar sem hún er a) í sambandi með þessum strák, b) aðeins 15-16 ára (held ég) Hins vegar er spurnig hvort að fólk eða unglingar sem vilji ekki samband hafi lent í einhverju áfalli, slæmri reynslu, o.s.fr. Ég veit hins vegar ekkert hvort það sé rétt eða ekki..bara spurning :) Annars geta verið fullt af öðrum ,,ástæðum" þetta fyrir ofan er bara eitt lítið dæmi og ég var alls ekki að fullyrða neitt :)